Last Minute Shopping í Braga & Vinnustofusýning á 3.hæð

Undanfarnar vikur hefur Kristján Breki Björnsson, nemi við listnámsbraut VMA, unnið hörðum höndum að nýjum málverkum. Verkin eru flest unnin á gamlar, brotnar og beyglaðar spónarplötur með allskonar málningu og stílum. Athugið að sýningin er aðeins opin þennan eina dag, 19. desember, frá 14-17.

Tilvalið tækifæri til að næla sér list í jólapakkann!

/////

Á þriðju hæð hússins hafa nokkrir ungir listamenn komið sér fyrir með vinnustofu. Á laugardaginn kl 14 verður opin vinnustofa þar sem allskonar verk verða til sölu, grafík, teikningar málverk og fleira. Endilega kíkið við og tékkið í kaffi og list og hlátur og kleinur og eitthvað fleira ótrúlega frábært sem gleður lífið og sálina.

https://husid.net/vinnustofan/

Atli Tómasson // http://www.atlitomasson.com/
Ívar Freyr Kárason // http://www.ivarfreyr.com/
Heiðdís Hólm // http://heiddisholm.com/
James Earl // instagram.com/cistam_arts
Steinunn Steinarsdóttir //

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s