Æfingaraðstaða

Í æfingaraðstöðunni er að finna allskonar magnara, hljóðnema og hljóðkerfi. Trommarar: Komið með ykkar eigin hi-hat! Æfingaraðstaðan er á 3. hæð en gott er að kíkja á okkur fyrst upp á fjórðu hæð og bóka tíma. Eins er hægt að hringja í okkur í síma 460-1240, senda póst á facebook eða ungmennahus@gmail.com

IMG_0142