Fyrir hverja er Virkið?

Virkið er fyrst og fremst samstarfsvettvangur allra þeirra stofnanna og aðila sem starfa að málefnum ungmenna á aldrinum 16 – 25 ára á Akureyri. Í Ungmenna-Húsinu má segja að það sé “fyrsta stopp” fyrir ungmennin sjálf, foreldra, kennara. Þar sem að Ungmenna-Húsið er opið fyrir ALLA þá er Virkið það líka.