Ráðgjafaþjónusta

Ungmennahúsið bíður upp hjálp og ráðgjöf varðandi ýmis málefni. Vanlíðan, Fjármálaráðgjöf, kynfræðsla og áfengis- og vímuefnafræðsla svo fátt sé nefnt.

Við svörum öllum fyrirspurnum og fullum trúnaði er heitið.

Hafið samband við Kristján Bergmann (Mumma) í síma 460-1240, kbergmann@akureyri.is eða mætið á staðinn.