Ungmennahúsið

Ungmennahúsið er upplýsinga- og menningarmiðstöð fyrir ungt fólk frá 16 ára aldri. Ungmennahúsið er á efstu hæð Rósenborgar. Boðið er upp á innihaldsríka og uppbyggilega starfsemi á sviðið menningar, lista, fræðslu og tómstunda og hefur starfsemin aldrei verið líflegri og blómlegri en nú. Starfsfólk Ungmennahússins hjálpar ungu fólki að koma góðum hugmyndum í framkvæmd og veitir aðstöðu fyrir starfsemina. Í Ungmennahúsinu eru starfandi ýmsir hópar og klúbbar og enn er laust fyrir fleiri! Boðið er upp á ráðgjöf og stuðning fyrir ungt fólk um ýmis mál.


 

Forstöðumaður æskulýðsmála er Alfa Aradóttir – sími 460-1237

alfaa@akureyri.is

Umsjónarmaður Ungmenna-Hússins er Kristján Bergmann Tómasson

sími 460-1240

kbergmann@akureyri.is

Aðrir starfsmenn

kjartan sigtryggsson kjartan@akureyri.is

Jóhann Malmquist / johannm@akureyri.is

Guðrún þórsdóttir gudrunthors@akureyri.is

Orri stefánsson orri@akureyri.is