Viðburðasalur

Salurinn okkar býr yfir hinu fínasta hljóð- og ljósakerfi ásamt stóru sýningartjaldi og skjávarpa. Hér eru einnig speglar á vegg sem henta vel fyrir dansæfingar. Salurinn nýtist einni vel í hverskonar fundi og hittinga, æfingar og leiki. Hér hafa einnig verið haldnir fatamarkaðir um helgar og fleira. Endilega verið í bandi við okkur ef þið hafið einhvern viðburð í huga eða viljið nýta salinn í æfingar. Best væri að senda okkur skilaboð á facebook eða hringja í síma 420-1240

IMG_0132

Stebbi_Malar (1 of 1)IMG_0188_MG_3583