Vinnustofan á 3.hæð

Á þriðju hæð hússins er að finna 50m2 vinnustofu sem ungir listamenn, Sem eru við það að útskrifast úr listnámsbrautum framhaldsskólanna eða hafa hug á frekara listnám í framtíðinni nýta sem aðstöðu. Þau fá hér rými án kostnaðar gegn því að taka þátt í starfsemi Rósenborgar, halda námskeið og opnar vinnustofur. Með þessu samstarfi nær Rósenborg nánari tengingu við líflegt listalíf bæjarins.